Reykholtshátíð 2018
27. júlí 2018

Reykholtshátíð 2018

Önnur staðsetning

Reykholtshátíð verður haldin í Reykholti dagana 27. - 29. júlí næstkomandi.

Fernir tónleikar, fyrirlestur  dr. Ólínu Þorvarðardóttur um Jón lærða  í Snorrastofu og hátíðarguðsþjónusta.

Heildardagskrá

Föstudagur 27. júlí kl. 20

Opnunartónleikar Reykholtshátíðar

Kristinn Sigmundsson, bassi

Anna Guðný Guðmundsdóttir, píanó

Kammersveit Reykholtshátíðar

 Laugardagur 28. júlí kl. 13

í Bókhlöðu Snorrastofu

Fyrirlestur Snorrastofu á Reykholtshátíð: Fyrsti blaðamaðurinn – fyrstur til margs. Um náttúrur Jóns lærða.

Dr. Ólína Þorvarðardóttir flytur

Laugardagur 28. júlí kl. 16

Sumarkveðja – íslenskar kórperlur á fullveldisafmæli 

Hljómeyki

Stjórnandi: Marta Guðrún Halldórsdóttir

Laugardagur 28. júlí kl. 20

Mozart og Bartók – Kammertónleikar

Kammersveit Reykholtshátíðar

Sunnudagur 29. júlí kl. 16

Hátíðartónleikar: Fullveldi í 100 ár

– íslensk kammertónlist frá 1918 til 2018

Kammersveit Reykholtshátíðar ásamt Kristni Sigmundssyni

Kynnir Guðni Tómasson

Tónleikarnir eru liður í afmælisdagskrá vegna 100 ára fullveldis Íslands.

Nánar um dagskrána á vef Reykholtshátíðar.....

Verið öll velkomin í Reykholt

 

Myndasafn

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.