30. júní, 2008

Sýning um fornleifauppgröft í Reykholti

Þann 28. júní sl. var opnuð sýningin Fornar gáttir í Snorrastofu. Sýningin fjallar um fornleifarannsóknir undanfarinna ára í Reykholti. Sparisjóður Mýrasýslu styrkir þessa sýningu og erum við í Snorrastofu afskaplega þakklát fyrir stuðninginn.