Hátíðar- og kyrrðarstund í samstarfi Tónlistarfélags Borgarfjarðar, Reykholtskirkju og
Vesturlandsprófastsdæmis.
Andrés Þór Gunnlaugsson, Jón Rafnsson og Karl Olgeirsson leika jólasálma í léttri og hátíðlegri
djassútsetningu
Kristín Á. Ólafsdóttir og Guðlaugur Óskarsson flytja ljóð með aðventublæ