Prjónabókakaffi
2. nóvember 2023

Prjónabókakaffi

Bókhlaða Snorrastofu

Prjónabókakaffi í bókhlöðu Snorrastofu 2.nóvember kl 20.
Hilmar Guðjónsson segir ferðasögu.

Á litlum bar í Árósum vorið 2016 ákvað Hilmar Guðjónsson og félagi hans Kristoffer Henriksson að sigla til Karabíahafsins. Alltof stuttu síðar leystu þeir félagar akkeri með eitthvað smávegis af nesti, mjög gamla skó á eldgömlum bát og með ágætis regnföt. Hilmar ætlar að koma á Prjónabókakaffi og segja okkur frá siglingunni yfir atlandshafið og hvernig lífið á lítilli seglskútu gengur fyrir sig í hóp af ungu fólki með það eitt að leiðarljósi að leita ævintýra og synda í Karabíahafinu.Prjónabókakaffi í bókhlöðu Snorrastofu 2.nóvember kl 20. Allir velkomnir.

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.