Reykholtskirkja

Sóknarprestur í Reykholti er sr. Geir Waage

Sr. Geir Waage

Sr. Geir Waage

 

Póstáritun: 320 Reykholt

Sími: 435 1112 og 893 2320

Netfang: srgeir@icloud.com

Helgihald á vor 2018 í Reykholtsprestakalli

4. febrúar. Kyndilmessa.
Reykholt kl. 14. Stafholts-, Hvanneyrar- og Reykholtsprestaköll standa að athöfninni.

11. febrúar. Föstuinngangur.
Gilsbakki kl. 14. Aðalsafnaðarfundur eftir Guðsþjónustu

25. febrúar.  2. sd. í föstu.
Reykholt kl. 14. Heimsókn frá Þingeyrarklaustursprestakalli. Síra Sveinbjörn Einarsson predikar og Eyþór Franzson Wechner leikur á orgel. Kórar Blönduóss- og Þingeyrarkirkna syngja.

4. marz.  3. sd. föstu.
Gilsbakki kl. 14.

18. marz. Boðunardagur Maríu.
Reykholt kl. 14. Hvanneyrar- og Reykholtsprestaköll standa að athöfninni.

30. marz. Föstudagurinn langi.
Reykholt kl. 22.

31. marz. Páskanótt.
Reykholt. Páskavaka kl. 23:30. Stafholts-, Hvanneyrar- og Reykholtsprestaköll standa að athöfninni.

1. apríl. Páskadagur.
Reykholt kl. 14.

2. apríl. Annar páskadagur.
Gilsbakki kl. 14.

4. apríl. Miðvikudagur.
kl. 20:30. Aðalsafnaðarfundur Reykholtssóknar í safnaðarsal.

19. apríl. Sumardagurinn fyrsti.
Reykholt kl. 14. Ferming.

22. apríl. 4. sd. e. pá.
Gilsbakki kl. 14.

28. apríl. Laugardagur.
Reykholtskirkja. Teknar verða upp Guðsþjónustur prestakallanna í gamla Borgarfjarðarprófastsdæminu fyrir útvarp, en nánar kynnt síðar.

6. maí. 5. sd. e. pá.
Reykholt kl. 14.

20. maí. Hvítasunnudagur.
Reykholt kl. 14. Ferming.

21. maí. Annar Hvítasunnudagur.
Gilsbakki kl. 14.

17. júní. Reykholt kl. 11.
Þjóðhátíð.

Sóknarprestur

Helgihald í Reykholti er einnig rakið með viðburðum á vef Snorrastofu.

 

Eldri áætlanir um helgihald…

Fermingarbörn vorið 2017:

Alexandra Sif Svavarsdóttir, Litla-Hvammi í Reykholtsdal, Kristján Sigurbjörn Sveinsson, Víðigerði í Reykholtsdal og Þórir Örn Hafsteinsson Brennistöðum, í Flókadal fermast öll í Reykholti á Skírdag 13. apríl.

Tristan Þórðarson Húsafelli fermist á Mosfelli í Mosfellssveit 23. apríl.

 

Fermingarbörn vorið 2016:

Harpa Rut Jónasdóttir, Kjalvararstöðum og Maríus Máni Sigurðsson, Kleppjárnsreykjum, fermast í Reykholtskirkju sumardaginn  fyrsta, 21. apríl kl 11
Arnar Ingi Dagsson, Gróf, Reykholtsprestakalli,  Marianna Guðbjörg Sigfúsdóttir, Bifröst, Stafholtsprestakalli og Ragnheiður Kristín Þórðardóttir, Húsafelli, Reykholtsprestakalli, fermast í Reykholtskirkju á Hvítasunnudag, 15. maí kl. 14
Daníel Fannar Einarsson í Túni, Stafholtsprestakalli og Anna Lena Guðmundsdóttir Hólnakoti, Hraunhreppi fermast í  Reykholtskirkju 26. júní kl. 11