Aðstoðarmaður Obama í heimsókn 8. september 2016

Aðstoðarmaður Obama í heimsókn

Það er ekki á hverjum degi sem þyrla lendir í Snorragarði, en mánudaginn 5. september s.l. lenti þar þyrla Norðurflugs með tölvu-aðstoðarmann Barak Obama Jason Goldmann og konu hans. Bergur Þorgeirsson og sr. Geir Waage tóku á móti hjónunum, sem höfðu mikinn áhuga á Snorra Sturlusyni og sögu hans og fengu þau fylgd og leiðsögn um staðinn.

Myndirnar tók Guðlaugur Óskarsson

Myndasafn

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.