Bókhlaða Snorrastofu

Bókhlaða Snorrastofu. Aðstaða

Í bókhlöðu er hægt að halda 25 manna fundi við borð, en einnig fundi eða fyrirlestra fyrir um 70 áheyrendur. Þar er hljóðkerfi, sýningartjald og skjávarpi. Þessi aðstaða er aðeins leigð við sérstakar aðstæður.

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.