Aðstaða fyrir smærri fundi og hópvinnu

Aðstaða fyrir smærri fundi og hópvinnu

Í Héraðsskólahúsi eru 2 herbergi auk stúdíóherbergja með aðstöðu fyrir smærri fundi eða hópa, 10-12 manns í hverju herbergi. Aðeins er hægt er að leigja fundaraðstöðuna og stúdíóherbergin saman. Þannig má hýsa 4 gesti í herbergjum með snyrtingu og sturtu og 2 til viðbótar í gestaherbergi án sér-snyrtingar

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.