Verslun
Í gestastofu er rekin verslun með bókum, hljómdiskum og íslensku handverki. Allur hagnaður af rekstri verslunar rennur til uppbyggingar í Reykholti á vegum Snorrastofu og Reykholtskirkju.
Í gestastofu er rekin verslun með bókum, hljómdiskum og íslensku handverki. Allur hagnaður af rekstri verslunar rennur til uppbyggingar í Reykholti á vegum Snorrastofu og Reykholtskirkju.
			
				
				Skartgripir eru gerðir af íslenskum gullsmíðameisturum og handverksfólki.
Þar á meðal gripi sem sérstaklega voru hannaðir fyrir Snorrastofu af skartgripa framleiðandanum Sign.
Nánar
			
				
				Gott úrval bóka um land og þjóð á ýmsum tungumálum.
 Snorrastofa hefur einnig gefið sjálf út þó nokkrar bækur í miðaldafræðum.
				Hljómdiskar með íslenskri tónlist í flutningi íslenskra tónlistarmanna.
				Verslunin leggur áherslu á að hafa til sölu minjagripi, sem gerðir eru á Íslandi. Hér fyrir ofan er mynd af armböndum, sem unnin eru úr beini hjá Ritu og Páli í Grenigerði við Borgarnes.
				Póstkort úr öllum landshlutum ásamt með sérstökum kortum úr Reykholti og nágrenni.
Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi
1.maí - 31.ágúst: 
Alla daga 10:00 - 17:00
1.sept - 30.apríl: 
Virka daga 10:00 - 17:00
 Á öðrum tímum eftir samkomulagi.