Gleðileg Jól 22. desember 2021

Gleðileg Jól

Snorrastofa í Reykholti sendir samstarfsfólki og velunnurum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár.
Þökkum samskipti og stuðning á árinu 2021.

Lesa meira
Bókakynning Snorrastofu 6. desember 2021

Bókakynning Snorrastofu

Snorrastofa býður upp á upplestur og umræður um nýútkomnar bækur í bókhlöðu stofnunarinnar í Reykholti þriðjudagskvöldið 14. desember 2021 kl. 20.00.

Lesa meira
Verslun gestamóttöku Snorrastofu opin fram til 22.des 3. desember 2021

Verslun gestamóttöku Snorrastofu opin fram til 22.des

Það þarf ekki að leita til Reykjavíkur til að gera jólainnkaupin. Í verslun Snorrastofu er mikið úrval bóka, smávöru og skartgripa. Keramík frá Aldísi Einarsdóttur, skartgripir frá Sign. Við veitum 20% afslátt af skartgripum fram að jólum. Munið að það er gengið inní búðina frá bílastæði að neðan verður undir turninum.

Lesa meira
Prjónabókakaffi 3. desember 2021

Prjónabókakaffi

Prjónabókakaffið er starfrækt á fullu í vetur. Við erum komin með jólabækurnar og vonumst til að hitta sem flesta, það er heitt á könnunni. Prjónabókakaffið er haldið annað hvert fimmtudagskvöld og er auglýst nánar á facebook. Næsta prjónabókakvöld verður haldið 16.desember n.k.

Lesa meira
Fyrirlestur um persónuleika Snorra Sturlusonar 22. nóvember 2021

Fyrirlestur um persónuleika Snorra Sturlusonar

Þriðjudaginn 30. nóvember kl. 20 flytur Óttar Guðmundsson, læknir, fyrirlestur í Snorrastofu í Reykholti um Snorra Sturluson, sem ber yfirskriftina „Rýnt í persónuleika og óhamingju Snorra Sturlusonar“. Fyrirlesturinn, sem er hluti af fyrirlestraröðinni „Fyrirlestrar í héraði“, er öllum opinn og er aðgangur ókeypis.

Lesa meira
Útgáfa vegna norrænnar goðafræði 20. nóvember 2021

Útgáfa vegna norrænnar goðafræði

Viðamikið alþjóðlegt verkefni Snorrastofu og fleiri stofnana, Forn trúarbrögð Norðursins (Pre-Christian Religions of the North, skammstafað PCRN), er á lokastigi útgáfu.

Lesa meira
Ritmenning íslenskra miðalda ( RÍM). 19. nóvember 2021

Ritmenning íslenskra miðalda ( RÍM).

Eftirfarandi fengu styrk 2021:

Lesa meira
Bjarni  Guðráðsson, útför  Laugardaginn 6.nóvember 2021 kl 11 5. nóvember 2021

Bjarni Guðráðsson, útför Laugardaginn 6.nóvember 2021 kl 11

Beint Streymi verður frá útförinni, útsending hefst kl 10:30. Smellið á slóð hér að neðan:

Lesa meira
Til móts við nýtt upphaf 28. október 2021

Til móts við nýtt upphaf

Ljósmyndasýning í Bókhlöðu Snorrastofu.

Um sýninguna
Sýningin fjallar um þróun, um breytingu og flæði sem marka umskipti í hugmyndafræði nútímans – sýnir heim sem fer frá því að vera heltekinn af heimsfaraldri en stefnir til nýrra tímamóta. Myndirnar endurspegla sköpun, þróun og nýtt upphaf. Þær eru teknar víða um land en nokkrar sýna nærtæk form og landslag af Austurlandi.

Lesa meira
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.