Snorrastofa í samstarf við Háskólann í Tbilisi, Georgíu 29. febrúar 2024

Snorrastofa í samstarf við Háskólann í Tbilisi, Georgíu

Forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson, fer í opinbera heimsókn til Georgíu í fyrstu viku marsmánaðar og verður Bergur Þorgeirsson, forstöðumaður Snorrastofu, í sendinefnd Íslands í heimsókninni (Business Delegation).

Lesa meira
Call for Papers: A viking in the Sun 14. febrúar 2024

Call for Papers: A viking in the Sun

A Viking in the Sun: Harald Hardrada, the Mediterranean, and Nordic World, between the late Viking Age and the Eve of the Crusades.

Lesa meira
Styrkir til rannsókna á ritmenningu íslenskra miðalda - RÍM 16. janúar 2024

Styrkir til rannsókna á ritmenningu íslenskra miðalda - RÍM

Í tilefni af því að árið 2019 voru 75 ár liðin frá stofnun lýðveldis á Íslandi, standa forsætisráðuneyti, fjármála- og efnahagsráðuneyti, menningar- og viðskiptaráðuneyti, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Snorrastofa í Reykholti fyrir átaksverkefni til fimm ára um þverfaglegar rannsóknir á ritmenningu íslenskra miðalda.

Fyrir hönd menningar- og viðskiptaráðuneytis auglýsir Snorrastofa nú eftir umsóknum um styrki vegna verkefnisins fyrir árið 2024, sem er lokaár verkefnisins.

Lesa meira
Jólakveðja Snorrastofu 22. desember 2023

Jólakveðja Snorrastofu

Snorrastofa í Reykholti sendir samstarfsfólki og velunnurum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þökkum samskipti og stuðning á árinu 2023.

Lesa meira
Snorrastofa fengi húsnæði Héraðsskólans í Reykholti 21. desember 2023

Snorrastofa fengi húsnæði Héraðsskólans í Reykholti

Lilja Dögg Al­freðsdótt­ir menn­ing­ar- og viðskiptaráðherra und­ir­ritaði í vik­unni vilja­yf­ir­lýs­ingu um að kanna mögu­leik­ann á því að Snorra­stofa fái hús­næði Héraðsskól­ans í Reyk­holti til umráða fyr­ir sýn­ing­ar og gesta­mót­töku þegar Lands­bóka­safn Ísland – Há­skóla­bóka­safn hef­ur fært starf­semi sína úr hús­inu.

Lesa meira
Jólaverslun í Reykholti 6. desember 2023

Jólaverslun í Reykholti

Við bjóðum 20% afslátt af öllum skartgripum í verslun Snorrastofu fram til jóla.

Lesa meira
Vinnufundur um ritmenningu íslenskra miðalda 21. nóvember 2023

Vinnufundur um ritmenningu íslenskra miðalda

Vinnufundur um ritmenningu íslenskra miðalda, eða RÍM, verður haldinn í Eddu, húsi íslenskra fræða við Arngrímsgötu í Reykjavík, föstudaginn 24. nóvember 2023 milli kl. 10 og 15.30. Fundurinn er opinn öllum.

Lesa meira
Samstarfssamningur Snorrastofu og ítalsks miðaldabæjar 26. september 2023

Samstarfssamningur Snorrastofu og ítalsks miðaldabæjar

Bæjarstjóri hins ítalska bæjar Gradara, Filippo Gasperi, og Bergur Þorgeirsson, forstöðumaður Snorrastofu í Reykholti, undirrituðu á sunnudag formlegan samstarfssamning Snorrastofu og bæjarins.

Lesa meira
Þjóðbúningaþing í Reykholti 4. ágúst 2023

Þjóðbúningaþing í Reykholti

Dagana 9. - 11. ágúst var haldið Norrænt þjóðbúningaþing í Reykholti. Tilgangur þinganna er að norrænu löndin miðli sín á milli þekkingu um þjóðbúninga og viðhaldi þannig þeim menningararfi sem í þeim felst. Þjóðbúningaþingið var það sautjánda í röðinni en þau hafa verið haldin á þriggja ári fresti frá árinu 1978.

Lesa meira
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.