Páskaopið í Gestamóttöku 12. mars 2024

Páskaopið í Gestamóttöku

Opið alla Páskana í Gestamóttöku Snorrastofu 28.mars til 1.apríl 2024

Lesa meira
Endurnýjun samnings Snorrastofu og ríkisins 1. mars 2024

Endurnýjun samnings Snorrastofu og ríkisins

Þann 5. febúar sl. undirrituðu Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, og Þorgeir Ólafsson, formaður stjórnar Snorrastofu, samning til næstu tveggja ára um áframhaldandi stuðning ráðuneytisins við Snorrastofu í Reykholti í Borgarfirði.

Lesa meira
Snorrastofa í samstarf við Háskólann í Tbilisi, Georgíu 29. febrúar 2024

Snorrastofa í samstarf við Háskólann í Tbilisi, Georgíu

Forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson, fer í opinbera heimsókn til Georgíu í fyrstu viku marsmánaðar og verður Bergur Þorgeirsson, forstöðumaður Snorrastofu, í sendinefnd Íslands í heimsókninni (Business Delegation).

Lesa meira
Call for Papers: A viking in the Sun 14. febrúar 2024

Call for Papers: A viking in the Sun

A Viking in the Sun: Harald Hardrada, the Mediterranean, and Nordic World, between the late Viking Age and the Eve of the Crusades.

Lesa meira
Styrkir til rannsókna á ritmenningu íslenskra miðalda - RÍM 16. janúar 2024

Styrkir til rannsókna á ritmenningu íslenskra miðalda - RÍM

Í tilefni af því að árið 2019 voru 75 ár liðin frá stofnun lýðveldis á Íslandi, standa forsætisráðuneyti, fjármála- og efnahagsráðuneyti, menningar- og viðskiptaráðuneyti, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Snorrastofa í Reykholti fyrir átaksverkefni til fimm ára um þverfaglegar rannsóknir á ritmenningu íslenskra miðalda.

Fyrir hönd menningar- og viðskiptaráðuneytis auglýsir Snorrastofa nú eftir umsóknum um styrki vegna verkefnisins fyrir árið 2024, sem er lokaár verkefnisins.

Lesa meira
Jólakveðja Snorrastofu 22. desember 2023

Jólakveðja Snorrastofu

Snorrastofa í Reykholti sendir samstarfsfólki og velunnurum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þökkum samskipti og stuðning á árinu 2023.

Lesa meira
Snorrastofa fengi húsnæði Héraðsskólans í Reykholti 21. desember 2023

Snorrastofa fengi húsnæði Héraðsskólans í Reykholti

Lilja Dögg Al­freðsdótt­ir menn­ing­ar- og viðskiptaráðherra und­ir­ritaði í vik­unni vilja­yf­ir­lýs­ingu um að kanna mögu­leik­ann á því að Snorra­stofa fái hús­næði Héraðsskól­ans í Reyk­holti til umráða fyr­ir sýn­ing­ar og gesta­mót­töku þegar Lands­bóka­safn Ísland – Há­skóla­bóka­safn hef­ur fært starf­semi sína úr hús­inu.

Lesa meira
Jólaverslun í Reykholti 6. desember 2023

Jólaverslun í Reykholti

Við bjóðum 20% afslátt af öllum skartgripum í verslun Snorrastofu fram til jóla.

Lesa meira
Vinnufundur um ritmenningu íslenskra miðalda 21. nóvember 2023

Vinnufundur um ritmenningu íslenskra miðalda

Vinnufundur um ritmenningu íslenskra miðalda, eða RÍM, verður haldinn í Eddu, húsi íslenskra fræða við Arngrímsgötu í Reykjavík, föstudaginn 24. nóvember 2023 milli kl. 10 og 15.30. Fundurinn er opinn öllum.

Lesa meira
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.