Heimboð á Bessastaði       24. júlí 25. júlí 2024

Heimboð á Bessastaði 24. júlí

Starfsfólki Snorrastofu og fólki tengt stofnuninni var í dag ásamt mökum boðið til Bessastaða.

Lesa meira
Fyrirlestur í Snorrastofu þriðjudag 23. júlí 25. júlí 2024

Fyrirlestur í Snorrastofu þriðjudag 23. júlí

Gaman í gær í Snorrastofu á flottum fyrirlestri Jóns Viðars Sigurðssonar, prófessors í sagnfræði við Óslóarháskóla, sem var vel sóttur.

Lesa meira
Upptökur í Reykholti 15. júlí 2024

Upptökur í Reykholti

Upptökur á kynningarmyndbandi fyrir Borgarfjörð, The Silver Circle. Kynnir Sigrún Guttormsdóttir Þormar sviðsstjóri Snorrastofu.

Lesa meira
Fjallkonan 14. júní 2024

Lýðveldið Ísland 80 ára

Gjöf til þín, hægt að nálgast bókagjöf í Snorrastofu

Lesa meira
Skólahópar í heimsókn 1. júní 2024

Skólahópar í heimsókn

Sá tími ársins kominn þegar við tökum á móti fjölda skólahópa frá öllu Vesturlandi og Höfuðborgarsvæðinu.

Lesa meira
Kínverskir sendiráðsmenn í heimsókn 26. maí 2024

Kínverskir sendiráðsmenn í heimsókn

Starfsfólk kínverska sendiráðsins sóttu Snorrastofu heim, sunnudaginn 26.maí 2024. Einkar skemmtilegur og fróðleiksfús hópur. Fengu kynningu hjá Sigrúnu Þormar í Snorrastofu og síðan var gengið út þar sem Snorralaug og fornminjar voru skoðaðar.

( Mynd góðfúslega birt með leyfi sendiráðsins)

Lesa meira
Framkvæmdir í Reykholti 7. maí 2024

Framkvæmdir í Reykholti

Þorvaldur Jónsson, bóndi í Brekkukoti og smiður, sem jafnframt er formaður safnaðarstjórnar Reykholtskirkju, er kominn af stað með gerð nýs anddyris fyrir Snorrastofu og safnaðarsal kirkjunnar.

Lesa meira
Nýjar vörur til sölu í verslun 2. maí 2024

Nýjar vörur til sölu í verslun

Vorum að láta framleiða vörur aðeins til sölu hjá okkur í verslun Snorrastofu. Bolir, fleirnota flöskur, krúsir, seglar, viskustykki og taupokar, allt með mynd af styttu Snorra Sturlusonar ( ljósmynd #gunnargunnar).

Lesa meira
Sumaropnun í Snorrastofu 12. apríl 2024

Sumaropnun í Snorrastofu

Formleg sumaropnun hefst í gestamóttöku Snorrastofu frá 27.apríl 2024 til 31.ágúst 2024.
Opið alla daga frá kl 10 til 17.
Verið velkomin!

Lesa meira
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.