Á döfinni í Reykholti

„Call for Papers: A Viking in the Sun“
Snorrastofa
Harald Hardrada, the Mediterranean, and the Nordic World, between the late Viking Age and the Eve of the Crusades
Lesa meira
Tilboð á bókum gefnum út af Snorrastofu
Bækur í ritröð Snorrastofu fást á 20% afslætti ef keyptir eru 4 titlar eða fleiri.
Lesa meira
Menningarmót á Bifröst 11.mars
Skapar þú framtíðina?
Þann 11. mars næstkomandi verður haldinn borgarfundur um áhrif menningar og skapandi greina á nýsköpun á Vesturlandi. Vesturland er eitt af sex tilraunsvæðum Evrópurannsóknarinnar IN SITU sem hvetur til samtals um áskoranir og tækifæri í atvinnugreininni. Við hvetjum alla sem starfa innan menningar og skapandi greina til að mæta, þetta er umræða sem skiptir máli fyrir samfélagið og þróun þess. Umræðan er til alls fyrst og hún getur haft áhrif á framgang menningar og skapandi greina.

Styrkir til rannsókna á ritmenningu íslenskra miðalda - RÍM
Í tilefni af því að árið 2019 voru 75 ár liðin frá stofnun lýðveldis á Íslandi, standa forsætisráðuneyti, fjármála- og efnahagsráðuneyti, menningar- og viðskiptaráðuneyti, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Snorrastofa í Reykholti fyrir átaksverkefni til fimm ára um þverfaglegar rannsóknir á ritmenningu íslenskra miðalda.
Fyrir hönd menningar- og viðskiptaráðuneytis auglýsir Snorrastofa nú eftir umsóknum um styrki vegna verkefnisins fyrir árið 2023.
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi
Opnunartímar Gestastofu
1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00
1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.