• Snorrastofa, menningar-
    og miðaldasetur í Reykholti

Á döfinni í Reykholti

Jón Viðar Sigurðsson, professor, instituttleder, head of department  Institutt for arkeologi, konservering og historie, Universitetet i Oslo 23. júlí 2024

Hagkerfi víkingaaldar og landnám Íslands

Bókasafn Snorrastofu

Þriðjudaginn 23. júlí kl. 20 flytur Jón Viðar Sigurðsson, prófessor í sagnfræði við Oslóarháskóla, fyrirlestur í Snorrastofu í Reykholti, sem ber yfirskriftina „Hagkerfi víkingaaldar og landnám Íslands“. Fyrirlesturinn, sem er hluti af fyrirlestraröðinni „Fyrirlestrar í héraði“, er öllum opinn og er aðgangur ókeypis.

Lesa meira
Reykholtshátð 26. - 28. júlí 2024

Reykholtshátð

Reykholtskirkja

„Metnaðarfull tónlistarhátíð á sögufrægum slóðum og fögrum stað með sterkan listrænan fókus. Þar mætast fyrirtaks tónlistarflutningur og jafnvægi milli erlendra sígildra verka og íslenskra tónverka sem sjaldan hafa verið flutt hér á landi. Heildstætt faglegt yfirbragð á hátíð sem vaxið hefur ásmegin með ári hverju að undanförnu.“

Lesa meira

 
Upptökur í Reykholti 15. júlí 2024

Upptökur í Reykholti

Upptökur á kynningarmyndbandi fyrir Borgarfjörð, The Silver Circle. Kynnir Sigrún Guttormsdóttir Þormar sviðsstjóri Snorrastofu.

Lesa meira
Fjallkonan 14. júní 2024

Lýðveldið Ísland 80 ára

Gjöf til þín, hægt að nálgast bókagjöf í Snorrastofu

Lesa meira
Skólahópar í heimsókn 1. júní 2024

Skólahópar í heimsókn

Sá tími ársins kominn þegar við tökum á móti fjölda skólahópa frá öllu Vesturlandi og Höfuðborgarsvæðinu.

Lesa meira

 

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst: 

Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.