Á döfinni í Reykholti

Reykholtshátíð
Reykholtskirkja
Fjöldi frábærra listamanna kemur fram á Reykholtshátíð síðustu helgina í júlí. Hér má sjá yfirlit yfir alla listamenn hátíðarinnar en einnig er hægt að kynna sér þá á heimasíðu hátíðarinnar
Lesa meira
Fingraför Sæmundar fróða
Bókhlaða Snorrastofu
Hverjar eru helstu vísbendingar um ritstörf Sæmundar Sigfússonar í Odda?+
Fyrirlestur Friðriks eru hugleiðingar áhugamanns um íslenskar miðaldir og þankar leikmanns um hið mögulega og ómögulega í lífi og starfi Sæmundar Sigfússonar, með áherslu á þau ritverk sem hann gæti hafa sett saman eða komið að, útfrá þeim tilvitnunum og heimildum sem tengjast nafni hans í miðaldatextum.

Fingraför Sæmundar fróða - Fyrirlestur 29.júlí kl 13
Hverjar eru helstu vísbendingar um ritstörf Sæmundar Sigfússonar í Odda?
Fyrirlestur Friðriks eru hugleiðingar áhugamanns um íslenskar miðaldir og þankar leikmanns um hið mögulega og ómögulega í lífi og starfi Sæmundar Sigfússonar, með áherslu á þau ritverk sem hann gæti hafa sett saman eða komið að, útfrá þeim tilvitnunum og heimildum sem tengjast nafni hans í miðaldatextum.

Reykholtshátíð 28. til 30.júlí 2023
Fjöldi frábærra listamanna kemur fram á Reykholtshátíð síðustu helgina í júlí. Hér má sjá yfirlit yfir alla listamenn hátíðarinnar en einnig er hægt að kynna sér þá á heimasíðu hátíðarinnar
Lesa meira
Sumaropnun hefst í Snorrastofu þann 1.maí
Sumaropnun hefst í Gestamóttöku Snorrastofu þann 1.maí n.k.
Lesa meiraOpnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi
Opnunartímar Gestastofu
1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00
1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.