• Snorrastofa, menningar-
    og miðaldasetur í Reykholti

Á döfinni í Reykholti

Reykholtshátð 26. - 28. júlí 2024

Reykholtshátð

Reykholtskirkja

„Metnaðarfull tónlistarhátíð á sögufrægum slóðum og fögrum stað með sterkan listrænan fókus. Þar mætast fyrirtaks tónlistarflutningur og jafnvægi milli erlendra sígildra verka og íslenskra tónverka sem sjaldan hafa verið flutt hér á landi. Heildstætt faglegt yfirbragð á hátíð sem vaxið hefur ásmegin með ári hverju að undanförnu.“

Lesa meira

 
Heimboð á Bessastaði       24. júlí 25. júlí 2024

Heimboð á Bessastaði 24. júlí

Starfsfólki Snorrastofu og fólki tengt stofnuninni var í dag ásamt mökum boðið til Bessastaða.

Lesa meira
Fyrirlestur í Snorrastofu þriðjudag 23. júlí 25. júlí 2024

Fyrirlestur í Snorrastofu þriðjudag 23. júlí

Gaman í gær í Snorrastofu á flottum fyrirlestri Jóns Viðars Sigurðssonar, prófessors í sagnfræði við Óslóarháskóla, sem var vel sóttur.

Lesa meira
Upptökur í Reykholti 15. júlí 2024

Upptökur í Reykholti

Upptökur á kynningarmyndbandi fyrir Borgarfjörð, The Silver Circle. Kynnir Sigrún Guttormsdóttir Þormar sviðsstjóri Snorrastofu.

Lesa meira

 

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst: 

Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.