• Snorrastofa, menningar-
    og miðaldasetur í Reykholti

Skólahópar í heimsókn 1. júní 2024

Skólahópar í heimsókn

Sá tími ársins kominn þegar við tökum á móti fjölda skólahópa frá öllu Vesturlandi og Höfuðborgarsvæðinu.

Lesa meira
Kínverskir sendiráðsmenn í heimsókn 26. maí 2024

Kínverskir sendiráðsmenn í heimsókn

Starfsfólk kínverska sendiráðsins sóttu Snorrastofu heim, sunnudaginn 26.maí 2024. Einkar skemmtilegur og fróðleiksfús hópur. Fengu kynningu hjá Sigrúnu Þormar í Snorrastofu og síðan var gengið út þar sem Snorralaug og fornminjar voru skoðaðar.

( Mynd góðfúslega birt með leyfi sendiráðsins)

Lesa meira
Framkvæmdir í Reykholti 7. maí 2024

Framkvæmdir í Reykholti

Þorvaldur Jónsson, bóndi í Brekkukoti og smiður, sem jafnframt er formaður safnaðarstjórnar Reykholtskirkju, er kominn af stað með gerð nýs anddyris fyrir Snorrastofu og safnaðarsal kirkjunnar.

Lesa meira

 

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst: 

Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.