• Snorrastofa, menningar-
    og miðaldasetur í Reykholti

Á döfinni í Reykholti

Prjónabókakaffi 24. október 2024

Prjónabókakaffi

Bókhlaða

Prjónabókakaffi í bókhlöðu Snorrastofu 24.október kl 20. Allir velkomnir.

Lesa meira
Prjónabókakaffi 7. nóvember 2024

Prjónabókakaffi

bókhlaða

Prjónabókakaffi í bókhlöðu Snorrastofu 7.nóvember kl 20. Allir velkomnir.

Lesa meira

 
Dagur Snorra Sturlusonar haldinn hátíðlegur 2. október 2024

Dagur Snorra Sturlusonar haldinn hátíðlegur

Laugardaginn 21. september var haldinn hátíðlegur Dagur Snorra Sturlusonar
Þema dagsins var var „Snorri og ritmenning íslenskra miðalda“. Reiknað er með að halda árlega upp á Dag Snorra í kringum ártíð hans, 23. september en þetta var í fyrsta sinn sem haldið var upp á daginn með þessu sniði. Að dagskrárhaldi komu fjölmargir aðiljar, bæði innlendir og erlendir, og var dagskráin allvel sótt.

Lesa meira
Ársskýrsla Snorrastofu í Reykholti 2023 1. október 2024

Ársskýrsla Snorrastofu í Reykholti 2023

Ársskýrsla
Snorrastofu í Reykholti 2023

Lesa meira
„Bergur Þorgeirsson forstöðumaður á skrifstofu Snorrastofu í Istanbúl“ 17. september 2024

Alþjóðlegt samstarf Snorrastofu

Snorrastofa hefur undanfarin ár þróað samstarf við ýmsar erlendar stofnanir, m.a. Háskólann í Tbilisi í Georgíu, The Thoreau Society í Bandaríkjunum, háskólana í Edinborg, York, Björgvin, Osló og Gautaborg, kastalabæinn Gradara á Ítalíu, og sænskar rannsóknarstofnanir í Istanbúl og Jerúsalem. Samvinnan hefur getið af sér verkefni, sem gagnast hafa í því sem nefna má útbreiðslustarfsemi um Snorra Sturluson, enda eru vegna sterkrar stöðu Snorra sóknarfærin mörg fyrir stofnun eins og Snorrastofu.

Lesa meira

 

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst: 

Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.