• Snorrastofa, menningar-
    og miðaldasetur í Reykholti

Snorrastofa í samstarf við Háskólann í Tbilisi, Georgíu 29. febrúar 2024

Snorrastofa í samstarf við Háskólann í Tbilisi, Georgíu

Forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson, fer í opinbera heimsókn til Georgíu í fyrstu viku marsmánaðar og verður Bergur Þorgeirsson, forstöðumaður Snorrastofu, í sendinefnd Íslands í heimsókninni (Business Delegation).

Lesa meira
Call for Papers: A viking in the Sun 14. febrúar 2024

Call for Papers: A viking in the Sun

A Viking in the Sun: Harald Hardrada, the Mediterranean, and Nordic World, between the late Viking Age and the Eve of the Crusades.

Lesa meira
Styrkir til rannsókna á ritmenningu íslenskra miðalda - RÍM 16. janúar 2024

Styrkir til rannsókna á ritmenningu íslenskra miðalda - RÍM

Í tilefni af því að árið 2019 voru 75 ár liðin frá stofnun lýðveldis á Íslandi, standa forsætisráðuneyti, fjármála- og efnahagsráðuneyti, menningar- og viðskiptaráðuneyti, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Snorrastofa í Reykholti fyrir átaksverkefni til fimm ára um þverfaglegar rannsóknir á ritmenningu íslenskra miðalda.

Fyrir hönd menningar- og viðskiptaráðuneytis auglýsir Snorrastofa nú eftir umsóknum um styrki vegna verkefnisins fyrir árið 2024, sem er lokaár verkefnisins.

Lesa meira

 

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst: 

Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.