• Snorrastofa, menningar-
    og miðaldasetur í Reykholti

Á döfinni í Reykholti

Prjónabókakaffi 14. desember 2023

Prjónabókakaffi

Bókhlaða Snorrastofu

Prjónabókakaffi í bókhlöðu Snorrastofu 14.desember kl 20. Allir velkomnir.


 
Jólaverslun í Reykholti 6. desember 2023

Jólaverslun í Reykholti

Við bjóðum 20% afslátt af öllum skartgripum í verslun Snorrastofu fram til jóla.

Lesa meira
Vinnufundur um ritmenningu íslenskra miðalda 21. nóvember 2023

Vinnufundur um ritmenningu íslenskra miðalda

Vinnufundur um ritmenningu íslenskra miðalda, eða RÍM, verður haldinn í Eddu, húsi íslenskra fræða við Arngrímsgötu í Reykjavík, föstudaginn 24. nóvember 2023 milli kl. 10 og 15.30. Fundurinn er opinn öllum.

Lesa meira
Samstarfssamningur Snorrastofu og ítalsks miðaldabæjar 26. september 2023

Samstarfssamningur Snorrastofu og ítalsks miðaldabæjar

Bæjarstjóri hins ítalska bæjar Gradara, Filippo Gasperi, og Bergur Þorgeirsson, forstöðumaður Snorrastofu í Reykholti, undirrituðu á sunnudag formlegan samstarfssamning Snorrastofu og bæjarins.

Lesa meira

 

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.