Sýningar

Saga Snorra

Saga Snorra

Á sýningunni er miðlað í máli og myndum af ævi Snorra Sturlusonar (1179–1241), umhverfi og samtíð hans.

Nánar
Árið 1918 í Borgarfirði

Árið 1918 í Borgarfirði

Sýningin var sett upp í hátíðarsal Snorrastofu í héraðsskólahúsinu í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis Íslendinga.

Nánar
Snorrahátíðin 1947

Snorrahátíðin 1947

Sögusýningin, Snorrahátíðin 1947 í lifandi myndum – og sjötugur hljóðheimur, var opnuð sumarið 2017 á 70 ára afmæli styttunar af Snorra Sturlusyni eftir Gustav Vigeland.

Nánar

Verðskrá á sýningar Snorrastofu

Sýning um Snorra Sturluson (1179–1241), ævi hans,
verk og samtíma. Innifalin er hljóðleiðsögnin „Snorri“ um Reykholt, byggingar, staðhætti og sögu.

• Fullorðnir 2.000 kr.
• Öryrkjar og aldraðir 1.500 kr.
• Börn,  ókeypis í fylgd með fullorðnum
• Framhaldsskólahópar 1.500 kr.
• Grunnskólahópar 600 kr.

Ferðaskrifstofur vinsamlega hafið samband til að fá send hópaverð og verðlista fyrir leiðsagnir og fyrirlestra.


Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.