Messuhald

Messur í Reykholtsprestakalli vorönn 2024


Sunnudagurinn 18.febrúar : Krakkakirkja í Hvanneyrarkirkju kl 11.00. Messa í Reykholtskirkju kl 13.00


Sunnudagurinn 10.mars: Fjölskyldu og flæðimessa kl 11.00 í Reykholtskirkju. Matur, föndur og fjör!!


Skírdagur 28.mars:  Messa í Hvanneyrarkirkju kl 11.00,  ferming - Messa í Reykholtskirkju kl 13.00, ferming.

Skírdagsmessa í Hvanneyrarkirkju kl 17.00


Föstudagurinn langi 29.mars: Helgistund við krossinn í Reykholtskirkju kl 20.00


Páskadagur 31.mars: Hátíðarmessa í Hvanneyrarkirkju kl 11.00. Hátíðarmessa í Reykholtskirkju kl 13.00


Sunnudagurinn 21.apríl: Krakkakirkja í Hvanneyrarkirkju kl 11.00. Messa í Reykholtskirkju kl 13.00


Sumardagurinn fyrsti 25.apríl: Bæjarkirkja kl 13.00, ferming


Sunnudagurinn 5.maí: Vorhátíðarmessa kl 11.00 í Reykholtskirkju. Söngsveit, hoppukastalar og matur


Uppstigningardagur 9.maí: Messa á Hvanneyri kl 11.00, ferming.  Mótormessa í Reykholtskirkju kl 14.00


Hvítasunnudagur 19.maí: Hátíðarmessa í Hvanneyrarkirkju kl 11.00, ferming. Hátíðarmessa í Reykholtskirkju kl 13.00, ferming.


Sunnudagurinn 9.júní: Messa í Hvanneyrarkirkju kl 11.00


Þjóðhátíðardagurinn 17.júní: Reiðmessa í Reykholtskirkju kl 11.00


Söngæfingar fyrir 1 - 10 bekk; 24.jan, 21.feb, 6.mars, 20.mars og 17.apríl. Sömu hópar.

Við minnum á kirkjukórsæfingar og annað safnaðarstarf, endilega fylgist með á facebook.


Ljúfar kveðjur,

Sr. Hildur Björk og Dóra Erna organisti.
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.