Stúdíó-herbergi í Héraðsskólahúsi

Íbúð í byggingu Snorrastofu

Íbúðin er hæð og loft undir súð, samtals 88,5 fermetrar. Á jarðhæðinni er stofa, eldhúskrókur, eitt svefnherbergi og baðherbergi, en á loftinu er vinnuaðstaða fyrir tvo og gistiaðstaða fyrir einn.

Í íbúðinni eru nauðsynlegustu húsgögn, elhúsáhöld, rúmföt og ræstibúnaður. Á baðherbergi er þvottavél. Þá er í öðrum hluta húsnæðis Snorrastofu bókasafn og vinnuaðstaða annarra gesta og starfsmanna Snorrastofu.

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.