Snorrahátíðin 1947

Snorrahátíðin 1947

Sögusýningin, Snorrahátíðin 1947 í lifandi myndum – og sjötugur hljóðheimur, var opnuð sumarið 2017 á 70 ára afmæli styttunar af Snorra Sturlusyni eftir Gustav Vigeland.

Sýningin, sem var í hátíðarsal Snorrastofu í héraðsskólahúsinu, vék fyrir nýrri sýningu um árið 1918 í Borgarfirði.

Sýningarskrá…

Á sýningunni mátti heyra beina útsendingu Ríkisútvarpsins frá hátíðinni í Reykholti og sjá kvikmynd, sem Kvikmyndasafn Íslands setti saman úr nokkrum filmum frá Vigfúsi Sigurgeirssyni, Óskari Gíslasyni o.fl.

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.