Ánægjuleg heimsókn þingforseta Íslands og Kýpur í  Reykholt 6. apríl 2016

Ánægjuleg heimsókn þingforseta Íslands og Kýpur í Reykholt

Einar K. Guðfinnsson Forseti Alþingis bauð Yannakis L. Omirou þingforseta Kýpur til ferðar um

Yannakis L. Omirou þingforseti Kýpur sýndi Reykholti mikinn áhuga. Hér er hann með sr. Geir Waage og skoðar útgáfur Heimskringlu. Yannakis L. Omirou þingforseti Kýpur sýndi Reykholti mikinn áhuga. Hér skoðar hann útgáfur Heimskringlu með sr. Geir Waage.

Vesturland, sunnudaginn 3. apríl s.l.

Fyrsti viðkomustaður var Landnámssetrið í Borgarnesi og eftir það lá leiðin  í Reykholt þar sem gestir nutu leiðsagnar sr. Geirs Waage sóknarprests og þáðu veitingar. Því næst var ekið að Hraunfossum og deginum lauk í Húsafelli þar sem gist var á hinu nýja og glæsilega hóteli.

 

Myndasafn

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.