
Ánægjuleg heimsókn þingforseta Íslands og Kýpur í Reykholt
Einar K. Guðfinnsson Forseti Alþingis bauð Yannakis L. Omirou þingforseta Kýpur til ferðar um

Vesturland, sunnudaginn 3. apríl s.l.
Fyrsti viðkomustaður var Landnámssetrið í Borgarnesi og eftir það lá leiðin í Reykholt þar sem gestir nutu leiðsagnar sr. Geirs Waage sóknarprests og þáðu veitingar. Því næst var ekið að Hraunfossum og deginum lauk í Húsafelli þar sem gist var á hinu nýja og glæsilega hóteli.
Myndasafn
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi
Opnunartímar Gestastofu
1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00
1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.