
Bókakynning og tónleikar - góð blanda í desember
Þrátt fyrir hrellandi óveður, hafa tveir ánægjulegir viðburðir fengið staðist hér í Reykholti, bókakynning og aðventutónleikar.
Bókakynning:
Þriðjudaginn 8. desember fjallaði Óskar Guðmundsson um bók sína, Þá hló Skúli, sem Forlagið gefur út nú fyrir jólin. Óskar las úr bókinni, sýndi fjölbreyttar myndir úr lífi Skúla og sagði lifandi sögur af tilurð verksins og hinum gengna merkismanni, Skúla Alexanderssyni. Snorrastofa samfagnar blekbóndanum í Véum við útkomu bókarinnar og gestir þáðu veitingar stofunnar af því tilefni.
Aðventutónleikar 6. desember:
Myndasafn
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi
Opnunartímar Gestastofu
1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00
1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.