Elsa Lára Arnardóttir þingmaður heimsækir Reykholt 9. febrúar 2017

Elsa Lára Arnardóttir þingmaður heimsækir Reykholt

Elsa Lára Arnardóttir þingmaður af Akranesi kom í heimsókn föstudaginn 3. febrúar og kynnti sér málefni stofnunar og staðar hér í Reykholti.

Það er ánægjuefni að fá slíkar heimsóknir og auðgar tengslin við umboðsmenn okkar á alþingi.

Myndir Bergur Þorgeirsson

Myndasafn

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.