
Fullveldisdagsins minnst í fyrirlestri
Snorrastofa minnir á fyrirlestur Magnúsar Kjartans
Hannessonar um konugsríkið Ísland í bókhlöðunni, þriðjudaginn 6. desember kl. 20:30
Magnús sem bæði er lögfræðingur og sagnfræðingur miðlar gestum af áralöngum áhuga sínum fyrir fullveldisdeginum 1. desember og því sem honum tengist.
Boðið er til kaffiveitinga og umræðna. Aðgangseyrir kr. 500
Myndasafn
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi
Opnunartímar Gestastofu
1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00
1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.