
Fyrirlestrar í héraði: Þjóðminjavörður heimsækir Snorrastofu
Í gær, þriðjudaginn 31. október hélt Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður, fyrirlesturinn Þjóðminjar og Þjóðminjasafn Íslands í Bókhlöðu Snorrastofu. Fyrirlesturinn var mjög fræðandi um hlutverk og stöðu höfuðsafnsins okkar, sem stofnað var 1863. Gestir fengu góða innsýn í hið risavaxna verkefni, sem verndun og rannsóknir minja er bæði þar og víða um land.
Í fyrirlestrinum kynnti Margrét bók sína, Þjóðminjar, sem kom út fyrir síðustu jól, 2016.
Fyrirlesturinn var vel sóttur og umræður urðu líflegar að loknu kaffihléi. Nánar um fyrirlesturinn...
Myndasafn
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi
Opnunartímar Gestastofu
1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00
1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.