
Fyrirlestri kvöldsins frestað
Minningarfyrirlestri Hauks Þorgeirssonar um Snorra Sturluson, "Sömdu Sturlungar þetta allt saman?", sem vera átti í kvöld, þriðjudaginn 2. október í Bókhlöðu Snorrastofu, verður frestað um hálfan mánuð, til þriðjudagsins 16. október kl. 20:30.
Sjá nánar um fyrirlesturinn...
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi
Opnunartímar Gestastofu
1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00
1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.