Fyrsti fundur í Kvæðamannafélaginu Snorra í Reykholti 14. október 2016

Fyrsti fundur í Kvæðamannafélaginu Snorra í Reykholti

Fyrsti fundur vetrarins verður í Bókhlöðu Snorrastofu, miðvikudaginn 19. október næstkomandi kl. 20.

Fundir félagsins, sem eru um leið opnar æfingar, verða þriðja miðvikudag hvers vetrarmánaðar að desember undanskildum. Þeir verða allir í Bókhlöðu Snorrastofu og eru raktir með viðburðum í Snorrastofu, bæði hér á heimasíðunni og í viðburðaskrá stofnunarinnar.

Allir eru velkomnir.

Formaður félagsins er Anna Lísa Hilmarsdóttir á Refsstöðum s.: 822 9549

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.