
Gamla skólahúsið fær andlitslyftingu
Haustið hefur farið fagurlega að í Reykholti sem annars staðar á Íslandi. Einn gleðigjafi haustsins er viðgerð á gamla skólahúsinu, sem hýsti Reykholtsskóla 1931-1997 og er af mörgum talið meistaraverk Guðjóns Samúelssonar þáverandi húsameistara ríkisins. Það eru málarar á vegum Fasteigna ríkisins, sem sinna viðgerðunum og til gamans má geta þess að í hópi málaranna er gamall nemandi skólans.
Myndirnar tók Bergur Þorgeirsson
Myndasafn
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi
Opnunartímar Gestastofu
1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00
1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.