Góðar stundir í Prjóna-bóka-kaffi 11. mars 2016

Góðar stundir í Prjóna-bóka-kaffi

Prjóna-bóka-kaffi Bókhlöðunnar, hefur verið vel sótt í vetur og gestir átt saman notalegar stundir. Það er hálfsmánaðarlega yfir vetrartímann. Eins og myndirnar sýna, er margt skrafað og skeggrætt og hannyrðir iðkaðar af öllu tagi. Bókhlaðan skapar ósvikna umgjörð fyrir slíka viðburði.

Um Prjóna-bóka-kaffið

 

Myndasafn

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.