Henry David Thoreau and the Nick of Time 23. júlí 2025

Henry David Thoreau and the Nick of Time

Í maí kom út bókin “Henry David Thoreau and the Nick of Time”. Er hún afrakstur ráðstefnu Snorrastofu og The Thoreau Society í Reykholti vorið 2022 þar sem fjallað var um Thoreau, þennan merka bandaríska rithöfund og heimspeking, og hvernig hann hugleiddi tímahugtakið í sem víðustum skilningi. Málstofurnar voru tvær og komu fræðimennirnir fimmtíu frá tíu löndum. Þess ber að geta að Thoreau var mjög áhugasamur um rit Snorra Sturlusonar og tíma hans, miðaldirnar. Kathryn C. Dolan, John J. Kucich og Henrik Otterberg ritstýrðu verkinu og var útgefandinn Mercer University Press.

Myndasafn

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.