Jólabækurnar komnar í hús! 10. desember 2019

Jólabækurnar komnar í hús!

Bókavörður bókhlöðunnar tekur nú upp fjölbreytt úrval jólabóka og bíður eftir að lána þær út.

Fimmtudaginn 12. desember verður Prjóna-bóka-kaffi kl. 20 og þá er upplagt að nota ferðina, eiga notalega stund með samferðafólkinu og hafa með sér bók á náttborðið.

Verið öll velkomin.

 

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.