"Jólatrjásala Skógræktarfélagsins 13. desember, næsta sunnudag" 10. desember 2015

"Jólatrjásala Skógræktarfélagsins 13. desember, næsta sunnudag"

Jólatrjásala verður í Reykholti sunnudaginn 13. desember  kl 11 - 15.

Félagar í Skógræktarfélagi Borgarfjarðar standa vaktina og aðstoða við val á jólatrjám.

Sama verð er fyrir öll tré óháð gerð 6.500 krónur.

Fjölskylduvænn sunnudagur. Kakó, ketilkaffi og piparkökur fyrir gesti skógarins.

Myndasafn

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.