Kínverskir sendiráðsmenn í heimsókn 26. maí 2024

Kínverskir sendiráðsmenn í heimsókn

Starfsfólk kínverska sendiráðsins sóttu Snorrastofu heim, sunnudaginn 26.maí 2024. Einkar skemmtilegur og fróðleiksfús hópur. Fengu kynningu hjá Sigrúnu Þormar í Snorrastofu og síðan var gengið út þar sem Snorralaug og fornminjar voru skoðaðar.

( Mynd góðfúslega birt með leyfi sendiráðsins)

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.