Kvæðamannafélagið Snorri í Reykholti stofnað 12. febrúar 2016

Kvæðamannafélagið Snorri í Reykholti stofnað

Laugardaginn 6. febrúar var haldinn fundur í Reykholti þar sem stofnað var kvæðamannafélag á Vesturlandi. Það hlaut nafnið, Snorri í Reykholti og heimili þess og varnarþing verður í Snorrastofu. Það var kvæðamannafélagið Árgalar á Selfossi, sem hélt utan um samkomuna og veitti liðsstyrk sinn undir forystu Sigurðar Sigurðssonar dýralæknis. Nánar síðar.

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.