
Líflegur fyrirlestur: Uppruni Íslendinga og landnámið
Guðmundur G. Þórarinsson verkfræðingur hélt líflegan fyrirlestur í Bókhlöðunni þriðjudaginn 10. apríl s.l. þar sem hann kom víða við og rakti margs konar kenningar um uppruna þjóðarinnar og lífið á norðurslóðum í árdaga búsetu þar.
Fyrirlesturinn var vel sóttur og fyrirlesaranum tókst vel að ná til áheyrenda. Kvöldið var hið ánægjulegasta við umræður og góða samveru.
Myndir G.Ósk.
Myndasafn
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi
Opnunartímar Gestastofu
1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00
1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.