Fjallkonan

Fjallkonan

14. júní 2024

Lýðveldið Ísland 80 ára

Í tilefni 80 ára afmælis lýðveldisins dreifir Stjórnarráð Íslands bók að gjöf til landsmanna.   Minnum á guðþjónustu kl 11 þann 17.júní í Reykholtskirkju þar sem verður hægt að nálgast bókina.  Einnig verður hægt að sækja bókina endurgjaldslaust í verslun Snorrstofu meðan birgðir endast.

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.