Menningarmót á Bifröst 11.mars 3. mars 2023

Menningarmót á Bifröst 11.mars

                                                    

IN SITU er nýtt alþjóðlegt rannsóknarverkefni sem Háskólinn á Bifröst er aðili að og tekur þátt í að vinna fram til ársins 2026. Verkefnið er styrkt af Horizon sjóð framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. IN SITU er framkvæmdarstýrð rannsókn sem skoðar mikilvægi tengsla á landfræðilegu rými, samfélagslegum áhrifum fólks og menningarstarfsemi. Hún byggir á mikilvægi þeirra sem koma að menningarstarfsemi á landsvæðinu, sem til rannsóknar er, og áhrifum þeirra á uppbyggingu samfélagsins.


Því viljum við biðja fólk um að taka laugardaginn 11. mars frá og njóta hans með okkur á Bifröst í góðu yfirlæti og gæðaspjalli.

 

Skráningarform fyrir þátttöku á menningarmótið má finna hér




    

 

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.