
Menntun á miðöldum
Þriðjudaginn 12. apríl síðastliðinn hélt Kristján Árnason prófessor fyrirlestur í Snorrastofu um íslenskukennslu þá, sem talið að fram hafi farið í Borgarfirði á miðöldum. Annars vegar hjá Snorra Sturlusyni í Reykholti og hins vegar í Stafholti hjá bróðursyni hans Ólafi hvítaskáldi Þórðarsyni. Kristján, sem er prófessor í íslenskri málfræði við Háskóla Íslands nefndi fyrirlesturinn, Íslenskunámskrá í Borgarfirði á Sturlungaöld: Hvað kenndi Snorri í Reykholti og Ólafur hvítaskáld í Stafholti? Gerði hann grein fyrir eðli og yfirbragði íslenskukennslu frændanna og víst er að við nútímamenn getum á margan hátt litið upp til þess menntunarstigs, sem þeir haldið var uppi á miðöldum.
Myndasafn
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi
Opnunartímar Gestastofu
1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00
1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.