Námskeið í kvöld í Landnámssetri 4. nóvember 2019

Námskeið í kvöld í Landnámssetri

Í kvöld, mánudaginn 4. nóvember verður annað námskeiðskvöld vetrarins haldið í Landnámssetrinu í Borgarnesi kl. 20.

Umfjöllunarefni kvöldsins verður Sturla Þórðarson og Íslendinga sagan mikla í höndum Guðrúnar Ásu Grímsdóttur, sem nú vinnur að útgáfu Sturlungu.

Guðrún er fyrrverandi rannsóknarprófessor við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.