
Námskeiðskvöld og fyrirlestur framundan
Námskeiðskvöld um Sturla Þórðarson og Sturlunga verður í Snorrastofu næsta mánudag, 2. mars kl. 20 og fyrirlestur Erlu Huldu Halldórsdóttur "Bréf til bróður míns" verður þriðjudagskvöldið 3. mars kl. 20 Þar segir frá bréfaskriftum hvundagshetjunnar, Sigríðar Pálsdóttur (1809-1871), sem bjó hér í Reykholti 1833-1840 ásamt eiginmanni sínum, sr. Þorsteini Helgasyni.
Myndasafn
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi
Opnunartímar Gestastofu
1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00
1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.