Nemendur í Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna í heimsókn 7. júlí 2016

Nemendur í Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna í heimsókn

jarðhitaskólinn 1

Mánudaginn 4. júlí s.l. komu nemendur úr Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna í heimsókn í Reykholt og áttu ánægjulega stund með sr. Geir Waage. Í hópnum eru nemendur frá 15

þróunarlöndum víða um heim.  (Myndir: Málfríður Ómarsdóttir.)

 

Myndasafn

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.