Prjóna-bóka-kaffi og bókakynning 1. desember 2025

Prjóna-bóka-kaffi og bókakynning

Fimmtudagskvöldið 4. desember kl. 20:00 verður Prjóna-bóka-kaffi og bókakynning í Snorrastofu,

þar munu Gunnar J. Straumland, Helgi Bjarnason og Guðrún Guðlaugsdóttir lesa úr bókum sínum.

Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.

Myndasafn

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.