
Prjóna-bóka-kaffi og jólabækurnar
Síðasta Prjóna-bóka-kaffi ársins verður fimmtudaginn 14. desember kl. 20-22.
Verið velkomin að eiga góða stund með kaffisopa, spjalli og hannyrðum.
Jólabækurnar komnar og bíða eftir áhugasömum lesendum.
Allir velkomnir.
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi
Opnunartímar Gestastofu
1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00
1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.