
Prjóna-bóka-kaffið hefst 6. október
Fyrsta Prjóna-bóka-kaffi vetrarins hefst fimmtudagskvöldið 6. október næstkomandi kl. 20
Allir eru hjartanlega velkomnir að eiga stund í góðum félagsskap með prjónana sína eða annað handverk.
Heitt er á könnunni og safnið opið til útlána.
Hannyrðir eru ekki skilyrði og kvöldin hafa reynst hinn besti vettvangur til að miðla hugmyndum og ýmsum fróðleik.
Prjóna-bóka-kaffið er rakið með viðburðum Snorrastofu hér á síðunni.
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi
Opnunartímar Gestastofu
1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00
1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.