29. apríl 2008
Rannsóknarverkefni um norræna goðafræði
Snorrastofa er að hrinda af stað stóru alþjóðlegu rannsóknarverkefni um norræna goðafræði og munu margir helstu fræðimenn í greininni koma að vinnslu þess. Markmiðið er að gefa út nokkurra binda yfirlitsrit um norræna goðafræði.
Helgina 5.–6. apríl s.l. var haldin undirbúningsráðstefna í Reykholti þar sem hópur íslenskra og erlendra fræðimanna, lagði fyrstu drög að uppbyggingu ritsins.
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi
Opnunartímar Gestastofu
1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00
1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.