Saga Snorra - sýningin lokuð vegna fornsagnaþings 14. ágúst 9. ágúst 2018

Saga Snorra - sýningin lokuð vegna fornsagnaþings 14. ágúst

Sýning Snorrastofu um Snorra Sturluson verður lokuð þriðjudaginn 14. ágúst næstkomandi vegna 17. alþjóðlega fornsagnaþingsins, sem haldið verður í Reykholti þann dag.

Nánar um þingið á síðu þess: www.fornsagnathing2018.hi.is

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.