"Síðasta námskeiðskvöld vetrarins, mánudaginn 1. apríl" 26. mars 2019

"Síðasta námskeiðskvöld vetrarins, mánudaginn 1. apríl"

Síðasta námskeiðskvöld vetrarins um Tolkien og íslenskar miðaldabókmenntir undir leiðsögn dr. Ármanns Jakobssonar verður í Bókhlöðu okkar í Snorrastofu mánudaginn 1. apríl næstkomandi.  Yfirskrft kvöldsins er: Tolkien, ragnarök og hetjuskapur – Snorra-Edda.

Hvert námskeiðskvöld er opið öllum og geta áhugasamir skráð sig á staðnum og greitt sérstaklega fyrir það hjá Símenntunarmiðstöð Vesturlands, sem sér um innheimtu námskeiðsgjalda. Stakt kvöld kostar 4000 kr.

Verið öll velkomin.

Sjá nánar um námskeiðið...

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.