Skólahópar í heimsókn 1. júní 2024

Skólahópar í heimsókn

Sá tími ársins kominn þegar við tökum á móti fjölda skólahópa frá öllu Vesturlandi og Höfuðborgarsvæðinu.

Hér er það Kársnesskóli sem er í heimsókn með 74 nemendur úr 6 bekk. Það var handagangur í öskjunum en gífurlega gaman og fróðleiksfús hópur. 

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.