
Stjórnendur sænskra háskóla heimsækja Snorrastofu
Miðvikudaginn 3. apríl tók Snorrastofa á móti hópi stjórnenda sænskra háskóla, sem eru í námsferð hér á Íslandi um þessar mundir. Bergur Þorgeirsson forstöðumaður tók á móti hópnum og kynnti starf stofnunarinnar og leiddi hann að Snorralaug og bæjarrústum Snorra Sturlusonar.
Veður var kalsalegt en hópurinn lét það ekki það ekki aftra sér frá því að skoða sig um utan dyra jafnt sem innan.
Myndasafn
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi
Opnunartímar Gestastofu
1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00
1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.