Þjóðhátíð í Reykholtsdal 2017 16. júní 2017

Þjóðhátíð í Reykholtsdal 2017

Að venju stendur Ungmennafélag Reykdæla fyrir hátíðardagskrá á þjóðhátíðardeginum 17. júní.

Hún hefst með messu kl. 11 í Reykholtskirkju og hópreið að henni frá Gróf kl. 10 - Kópareykjum kl. 10 og frá Hofsstöðum kl. 10:15

Hangikjötsveisla í Logalandi kl. 13 og að henni lokinni hefðbundin dagskrá í Logalandi:

Fjallkona - hátíðarávarp - viðurkenningar íþróttadeildar UmfR -

leikir - karamelluflugvél.

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.