
Þjónusta Snorrastofu yfir jól og áramót
Snorrastofa verður lokuð yfir hátíðirnar vegna lagfæringa innanhúss, frá og með Aðfangadegi 24. desember til og með 3. janúar. Opnum aftur 4. janúar.
Gestir geta þó leitað eftir þjónustu Gestastofu vegna sýningarinnar Saga Snorra og eða verslunar. Vinsamlegast hringið í s.: 892 1490.
Snorrastofa óskar öllum velunnurum sínum gleðilegra jóla og farældar á nýju ári.
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi
Opnunartímar Gestastofu
1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00
1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.