Til móts við nýtt upphaf 28. október 2021

Til móts við nýtt upphaf

Um ljósmyndarann

Gunnar Freyr Gunnarsson er fæddur og uppalinn í Danmörku en flutti til Íslands árið 2015 með þann draum
að gera náttúruljósmyndun að atvinnu. Hann stundaði nám við Ljósmyndaskólann í Reykjavík árið 2016 og hefur
síðan lagt rækt við ástríðu sína fyrir íslensku landslagi.
Hann hefur starfað sem atvinnuljósmyndari síðustu fimm ár og hefur unun af að upplifa Ísland gegnum myndavélalinsuna og deila þeirri upplifun með öðrum gegnum magnaðar ljósmyndir af landi og þjóð. Myndir Gunnars hafa birst víða um heim og ein af þeim viðurkenningum sem hann hefur hlotið er að vera norrænn sendiherra Canon.

Allar myndirnar eru til sölu og hægt að nálgast verð og ganga frá kaupum í Gestamóttöku Snorrastofu.

Hægt er að lesa meira um Gunnar Frey hér:

www.icelandicexplorer.com @icelandic_explorer

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.