
Tónleikum kvöldsins frestað til þriðjudagsins 15. desember
Vegna veðurs og ófærðar verður tónleikum kvöldins, Hátíð fer að höndum ein, frestað til þriðjudagsins 15. desember kl. 20
Hátíðar- og kyrrðarstund í samstarfi Tónlistarfélags Borgarfjarðar, Reykholtskirkju og
Vesturlandsprófastsdæmis hefur verið frestað til þriðjudagsins 15. desember næstkomandi kl. 20
- Andrés Þór Gunnlaugsson gítarleikari, Jón Rafnsson bassaleikari og Karl Olgeirsson píanóleikari leika jólasálma í léttri og hátíðlegri
djassútsetningu
- Kristín Á. Ólafsdóttir og Guðlaugur Óskarsson flytja ljóð með aðventublæ
Aðgangseyrir kr. 2000
Eldri borgarar kr. 1000
Frítt fyrir félaga Tónlistarfélagsins og börn
Athugið að ekki er tekið við greiðslukortum
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi
Opnunartímar Gestastofu
1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00
1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.