15. júlí 2024
Upptökur í Reykholti
Upptökur á myndbandi fyrir Borgarfjörð, "The Silver Circle" kynnir Sigrún Guttormsdóttir Þormar sviðsstjóri Snorrastofu.
Verkefnastjóri Markaðsstofu Vesturlands, Kristján Guðmundsson veitti mér, þann mikla heiður að vera kynnir á " The Silver Circle". Hlakka til að sjá þegar tilbúið í september á Vest Norden markaðsráðstefnunni.
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi
Opnunartímar Gestastofu
1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00
1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.