
Vel heppnaður fyrirlestur um fullveldið
Fyrirlestur Magnúsar K. Hannessonar um kongungsríkið Ísland, sem fluttur var þriðjudagskvöldið 6. desember var bæði fræðandi og skemmtilegur.
Magnús viðraði ýmis sjónarmið, sem snerta hið mikla breytingaskeið, sem Íslendingar lifðu á fyrri hluta 19. aldar og aðdraganda þeirra.
Fyrirlesturinn var vel sóttur og á eftir urðu mjög líflegar umræður.
Myndir Guðlaugs Óskarssonar:
Myndasafn
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi
Opnunartímar Gestastofu
1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00
1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.